þriðjudagur, apríl 29, 2008

go to

veðurfréttirnar voru semsagt ekki að djóka, það er byrjað að rigna. spáð blautu.... jah út fyrirsjáanlega spá, semsagt lagt út í næstu viku.spurning hvort það sé byrjuð jafn kreisí rigningar sena eins og var síðast sumar, þegar ekki stytti upp frá páskum og fram í júní. ætli fólkið á efri hæðinni sé að reyna að drekkja bretum?
allavega þá er í kjölfarið orðið Ógeðslega rakt og mér þar af leiðandi drullukalt. og mitt í óskupunum langar mig sjúklega mikið í ís.
normal?