fimmtudagur, ágúst 31, 2006

þarftu að létta af þér?

og þá er ég ekki að meina svona sem er vond lykt af...

http://grouphug.us/

FFF #3

ókei ókei, kannski er ég orðin steikt í hausnum (ætti nú ekki að vera ólíklegt) en ég er búin að vera í hláturskasti út af þessum ljótu öndum í svona hálftíma.
þetta eru ekki lítið asnalegir fuglar...


gleymdist að láta þessa hafa háls



þessi fékk óvart lappirnar uppí rass




hvað er málið með nefið á þessari?



samkvæmt fuglalýsingabókinn sem ég er með, er auðvelt að þekkja toppöndina af því að hún er með "...strýkenndan topp". minna má núsjá!

ok ok... ekki meira kaffi fyrir mig

linka lögun

öppdeitaði BaldurPál
henti út aumingjabloggurum (afhverju finnst mér soldið eins og ALLAR GELLURNAR séu hættar að blogga? grrr...) og bætti við takmæli og nótnablöðum. svona af því maður ernú einu sinni í smá tónlistarnámi. eða eitthvða.
annars er égbara alfeg að skíta í mig... AB mjólk er alfeg rosaleg...