laugardagur, nóvember 12, 2005

tesco tesco tesco

fór í Stóru tesco búðina áðan með Alinku og keypti fullt af dæet kóki og nammi :) svo keypti ég líka þrjár dvd myndir.
fight club
ocean´s eleven
og robin hood.
fyrstu 2 hef ég ekki séð en brad pitt er í þeim báðum. hann er nú samt ekki mín týpa. oh well. en robin hood var uppáhaldsmyndin mín þegar ég var lítil, veit ekki hvað ég sá hana oft. var nefnilega yfir mig ástfangin af Kevin Costner. :) those were the days.....