miðvikudagur, janúar 17, 2007

á lífi

þar sem ég sagðist hálfpartinn búast við að hjóla oní holu í gær er kannski best að taka það fram ég gerði það ekki. og það er bara ekert búið að springa á hjólinu samt er ég búin að hjóla tvisvar í skólann og heim. nokkuð gott bara.
helst í fréttum er samt að ég er smá saman að átta mig á því að það verður bráðum að fara að byrja á þessum tvemur 2000 orða ritgerðum sem eiga að skilast á miðvikudaginn. svo þarf ég líka ða skrifa 3-radda fúgu en ég veti ekkert hvenær á að skila henni af því að ég er bbúin aðtýna blaðinu sem það stóð á. á þessu blaði stóð líka í nánari smáatriðum hvað þessi 3-radda fúga átti að innihalda... hvða hún ætti að vera löng og svona...
púúú.
en ég er s.s. búin að fá lánað efni í aðra ritgerðina og finna nótnaskrifspappír (og skrúfblýant!) fyrir fúguhelvítið.
svo nú er bara að hætta að hugsa um kvöldmat, 6 tíma hljómsveitaræfingu á morgun (sem ég er ekki búin að ná mér í parta fyrir) og byrja.
riiiight.