maður skyldi halda að hyggjuvitið kæmi því áleiðis að ódýrasta krukkan af sainsbury´s sweet ´n sour sósu yrði ekki jafn bragðgóð og frekar í dýrari kantinum uncle Bens krukka af sambærilegu gumsi.
ég varð nú samt ansi skúffuð yfir þessu áðan þegar ég var að troða í mig kvöldmatinum. svo var ég það svöng að ég nennti ekki að láta hrísgrjónin sjóða eins lengi og pakkinn sagði svo þau voru... jah... "firm".
annars allt gott að frétta... á von á góðum gesti 8. maí :D:D:D