hefði ég verið almennileg manneskja með einhverja sómatilfinningu hefði ég byrjað á því að blogga um hversu ógeheðslega gaman var hjá mér á föstudagskvöldið með öðlingunum sem ég er svo lánsöm að geta kallað vini mína. eða ég vona ég geti það ennþá... heh...
en við eyfi og dagga Litla systir fórum í partý MEGAROKK hjá iðunni þar sem súkkulaðirússínur flæddu uppúr öllum skálum (hvernig fer hún að þessu?) og sungið var og trallað. samt ekki langt framá nótt.
hjúkk.
ég hef sko orðið vitni af kústinum í loftið og var reyndar mjög skemmt, en trúi því að slíkt sé ekki gott til lengdar fyrir fólk sem býr í sama fjölbýlishúsinu.
jeah.
allavega. Sviðasultan tók hvert glimmrandi glansandi söngatriðið af öðru og hélt stöðugt lagi þrátt fyrir stanslausar tilraunir annarra gesta til að radda. ótrúlegt. í gleðina kíktu einnig þau Berglind (sem ég gaf hjálm afmælisgjöf) og Hugi og seinna meir Arnar "komiði heim til mín, ég á geðveikt mikið af áfengi", Nonni og Þórunn kærasta hans. svo bara bara tjúttað fram á rauða nótt á fokkin NAUSTINU, er búin að gleyma afhverju í andskotanum við fórum þangað. en gaman var það þó ég viðurkenni að hafa orðið örlítið meira ölvuð en fyrst var áætlað og biðst ég afsökunar á þeim tám sem ég hef traðkað á.
tærnar á jónsæti urðu tildæmis mjög flatar eftir þetta geim hjá mér og finnst mér það mjög mjög mjög miður.
en svona er nú lífið bara stundum...
:)
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, apríl 18, 2005
ég er á bömmer.
prófið mitt er eftir 2 vikur og éger með allt niðrum mig. sérstaklega óþægilegt þegar rignir svona mikið, það verður allt svo blautt og svona.
svo er ég alltaf að fá svona "murr-murr" í hjartanu. kannski held ég að ég sé að verða köttur. án þess að hafa sjálf tekið ákvörðun um það að verða að ketti. en áður en allir panikka og halda að ég sé að fá mjög hægvirkt hjarta áfall er rétt að geta þess að ég hef ekkert étið nema hamborgara og kók, súkkulaði og franskar í 2 vikur.
í þesari röð.
tóta að fitna?
nei alls ekki, grennist með hverjum deginum.
nei
prófið mitt er eftir 2 vikur og éger með allt niðrum mig. sérstaklega óþægilegt þegar rignir svona mikið, það verður allt svo blautt og svona.
svo er ég alltaf að fá svona "murr-murr" í hjartanu. kannski held ég að ég sé að verða köttur. án þess að hafa sjálf tekið ákvörðun um það að verða að ketti. en áður en allir panikka og halda að ég sé að fá mjög hægvirkt hjarta áfall er rétt að geta þess að ég hef ekkert étið nema hamborgara og kók, súkkulaði og franskar í 2 vikur.
í þesari röð.
tóta að fitna?
nei alls ekki, grennist með hverjum deginum.
nei
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)