fimmtudagur, maí 17, 2007

NýTT msn!

gamla góða msn (emm enn ess) ið mitt beilaði á mér og segist hvorki kannast við user-name eða password.
sem hvorutveggja hefur verið í notkun frá því um miðja síðustu öld. eða svo gott sem. eftir að hafa verið mjög reið og svo mjög leið og allan tíman ákaflega pirruð ákvað ég bara að skella upp nýjum "account" þangað til ég er búin að finna útúr þessu.
en nýja nafið er s.s.

totaviola@gmail.com

endilega addiði mér við fyrsta tækifæri. hvað gerðum við eiginlega án msn (emm enn ess)?