þriðjudagur, febrúar 11, 2003



oooooh hvað slóvensku dansarnir hans Dvorák eru geggjaðir! afhverju er ég ekki búin að kaupa þennan disk fyrir langa langa löngu?
af hverju er ekki skylduhlustning á þetta í öllum framhaldsskólum landsins?
þetta er búið að gefa mér svo góða og fallega sýn á lífið og hamingjuna. ég held sveim mér þá að SVARIÐ liggi milli laglínanna í þessu yndislega svarið.
og það er í fjórum öðrum....
úffúffúff!!!
Úff!
hvað ég er búin aðkoma mér í djú-hú-pa-han skít núna!!!

"take my advise, kids" EKKI ljúga að hommum