þriðjudagur, febrúar 20, 2007

ó já beibí...



þessi er á leiðinni heim til tótu sinnar á næstu 3-5 dögum, ásamt fjölskyldu, hjákonum, vinnufólki, vinum og óvinum.
mun þó ekki hljóta fulla áheyrn fyrr en ég kem heim. sem minnir mig á HINA góðu fréttina, en ég keypti flug í gær, kem heim 29. mars.

:)