Ein vinkona mín les ástarsögur. ég ætla ekki aðsegja hver, vegna þess að hún verður fúl. en ástarsögur eru sniðugar, þær eru það fyrir konum sem klámblöð eru körlum. í alvöru! ég las nú ísfólkið allt saman á einu sumri hérna í den, mátti varla vera að því að borða, hvað þá sofa eða þrífa mig. mjög sniðugt, og gott ef að næstumþví heildarsafnið (48 bækur) sé ekki ein af mínum stoltustu eiginum. hvernig svo sem það er orðað á góðan veg.
en pojntið með þessu er að ég fann síðu hjá soldið sniðugum manni sem heitir Sverrir Páll þar sem hann er búin að taka niður nokkrar góðar setningar úr ástarsögum sem búið er að þýða.
semsagt... þýða illa :) híhí.
fyrir lata verð ég að birta nokkrar best of, fyrir hina er hægt að ýta hér.
-enjoy
*Það var einstakt samband á milli þeirra. Stundum skildu þeir hvorn annan.
*Þeir komu út blótandi og veifuðu handleggjunum af reiði.
*Hún hugsaði um hús föður síns og hennar eigið innréttaða herbergi
*Þeir höfðu rekist á hvorn annan í gegnum árin
*Högg hennar komu honum aðeins á óvart í augnablik
*Ég skal toga þetta litaða hár af þér með rótunum
*Hún hugsaði svo mikið um sársaukann að hún gerði sér ekki grein fyrir að hann var stopp fyrr en hún gekk á hann.
*Láttu mig vera og leyfðu mér að fást við mitt eigið kvalræði.
*Ég ólst upp við að eiga móðir annars lagið.
*Eitthvað var að. Hún skynjaði það. Hún sneri höfðinu og fraus.
argh hahahahhaah!
drottinn blessi þá sem þýða ástarsögur!
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, júlí 15, 2003
ég fór í þunglyndiskast í hádeginu og er ennþá í fýlu. svo hringdi guðný birna og ætlar að taka af mér passamyndina sem ÉG á af henni, samt veit hún að ég er elska passamyndirnar mínar og lít eftir þeim eins og þær væru kisan mín! búhú-hú!!
líf mitt sökkar spikfeitt. svo keypti ég mér kók og súkkulaði, en líður samt ekkert betur.
mikið lifandi skelfingar ósköp er ég fegin að hann eyfi minn er að koma heima á morgun að knúsa hana tótu sína *snökt* :,(
líf mitt sökkar spikfeitt. svo keypti ég mér kók og súkkulaði, en líður samt ekkert betur.
mikið lifandi skelfingar ósköp er ég fegin að hann eyfi minn er að koma heima á morgun að knúsa hana tótu sína *snökt* :,(
allir að mæta á geggjaða víólutónleika í kvöld í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Þórunn Ósk Marínósdóttir (sú sem dæmdi stigsprófið mitt :) er að fara að flytja geggjuð flott víólusóló verk. þannig að það er ekkert helv. ansk. píanó að trufla, bara falleg og góð og skemmtileg víóla.
nammi namm!
Efnisskrá
Svíta op. 131d nr. 1 eftir Max Reger,
Kadenza eftir Áskel Másson,
Sellósvíta nr. 2 í d-moll eftir J. S. Bach,
og Sónata op. 25 nr. 1 eftir Paul Hindemith.
það eina sem eg þekki ekki er verkið eftir Áskel, en það getur nú ekki verið mjög slæmt, Þórunn er smekk-kona :)
ég vona bara að þeir séu ekki alltof dýrir, tónleikarnir þ.e. ég man ég fór einu sinni í þennan sal og þurfti að borga helvítis 1500 krónur fyrir einhverja ljóta sópransöngkonu sem söng ekkert vel í þokkabót..... púff!
nammi namm!
Efnisskrá
Svíta op. 131d nr. 1 eftir Max Reger,
Kadenza eftir Áskel Másson,
Sellósvíta nr. 2 í d-moll eftir J. S. Bach,
og Sónata op. 25 nr. 1 eftir Paul Hindemith.
það eina sem eg þekki ekki er verkið eftir Áskel, en það getur nú ekki verið mjög slæmt, Þórunn er smekk-kona :)
ég vona bara að þeir séu ekki alltof dýrir, tónleikarnir þ.e. ég man ég fór einu sinni í þennan sal og þurfti að borga helvítis 1500 krónur fyrir einhverja ljóta sópransöngkonu sem söng ekkert vel í þokkabót..... púff!
ég er komin yfir á kortinu mínu.
ooooooooooohhhh ég þoli ekki að vera komin yfir á kortinu mínu!
garg :(
ef einhver á peninga sem hann er hættur að nota þá má hinn sami tala við mig.
sem fyrst.
ooooooooooohhhh ég þoli ekki að vera komin yfir á kortinu mínu!
garg :(
ef einhver á peninga sem hann er hættur að nota þá má hinn sami tala við mig.
sem fyrst.
elskan hann vignir hafði það óöfundsverða hlutverk í skálholti að vekja mig á morgnana. eitthvað sem ég persónulega reyni að forðast fram í lengstu lög, en hvað um það, í morgun dreymdi mig það að Vignir var að ýta í mig... "tóta, klukkan er að verða hálf tólf!" og ég rýk á fætur sem fætur toga, en sé að klukkan er bara hálf átta. en á fætur komst ég engu að síður.
já hann vignir sér um sína
;)
kyss kyss darling
já hann vignir sér um sína
;)
kyss kyss darling
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)