föstudagur, nóvember 28, 2003

éger að hlusta á King Singers diskinn "madrigal history tour" sem er bara algjör snilld, tala nú ekki um fallegu myndina sem er framan á gripnum (tekin 1984), skyldi vera hægt að fá svona peysur einhversstaðar?
en eitt af fallegustu lögunum á disknum er eftir englendinginn Thomas Timkins og heitir Too much
I once lamented. þeas, lagið heitir það. Thomas heitir nottla bara Thomas. jájá.
en þessi undurfagri madrígali er alfeg úber-húber sorglegur. Í BYRJUN! svo kemur bara einhver Falla la kafli í miðjunni í dúr og ég veit ekki hvað og hvað. vantar bara snittur og kampavín.
en allavega.
hér er svo textinn fyrir áhugasama. og fyrir þá ENNÞÁ áhugasamari fylgir með þýðing yfir á hollensku (ekki spurja).
enjoy!

Thomas Tomkins - Too much I once lamented






Too much I once lamented,
While love my heart tormented,
Fa la la ...
Alas and Ay me sat I wringing;
Now chanting go, and singing.
Fa la la ...
[Anon.]

Teveel beklaagde ik eens de liefde
omdat deze mijn hart toen griefde.
Fa la la ...
Helaas en Wee mij klonk mijn klagen
Nu zing ik en verheug mij alle dagen.
Fa la la ...

á þessari síðu hér, http://www.mauritia.de getur maður keypt sér föt í öllum stílbrögðum. mæli sérstaklega með renisans tímabilinu. ferlega huggulegt...