þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
föstudagur, nóvember 25, 2005
hún er beib. og nýji diskurinn er æði. samt "SOLDIÐ" kunnuglegur ef þið vitið hvað ég meina. en það er nú örugglega erfitt að vera frumlegur nú til dags....