miðvikudagur, mars 31, 2010

appelsínu-stúkur.... now also in english!


CIMG0442
Originally uploaded by tota121280


appelsínu-stúkur/orange wrist warmers

svona af því að það er kúl að vera með stúkur bjó ég til þessar hér úr afgangs Kambgarni sem ég átti. notaði ekki nema rúmlega hálfan hnykil svo þetta er eiginlega alfeg tilvalið.
og gæti varla verið einfaldara.

prjónar nr. 3,5 (eða hringprjón)
fitjið upp 48 lykkur (ef þið viljið hafa þrengri eða víðar þá verður það að ganga uppí 12)

röð 1: prjónið 2 saman tvisvar, loftlykkja + prjónið eina fjórum sinnum, prjónið 2 saman tvisvar
röð 2: prjónað slétt

endilega látið mig vita ef það eru villur... :)


in english:


2 point needles no. 3,5 (or a circle)
CO 48 st (if you want it smaller or bigger it's no problem, just make sure it adds up to 12)

row 1: K2tog, K2tog, *m1, K1* (*4 times), K2tog, K2tog
row 2: K

i wrote it down by memory, possibly some errors... let me know :)