hér á eftir kemur falleg myndlíking um ástina eftir eina vinkonu mína (PeV) og mér finnst fleiri ættu að lesa. ekki það að einhver lesi þessa ljótu síðu.
hrumpf!
en allavega...
PeV says:
en ég var komin með helvíti góða myndlíkingu.. sem þú átt ábyggilega eftir að æla ef ég segi þér
tóta says:
try me,
PeV says:
Sko.. málið er það að.. segjum að þegar þú verður hrifin af einhverjum þá sé það eins og hann gefi þér rós...
tóta says:
hm
PeV says:
og rósin blómstrar, semsagt þú ert hrifin af honum áfram... og svo hættir hún að blómstra, s.s. þú hættir að vera hrifin af viðkomandi, en til að eiga minninguna um hana, þá ákveður þú að þurrka hana
tóta says:
m
PeV says:
Þannig að þó að rósin sé uppþornuð þá viltu samt eiga hana áfram.. skilurðu.. þó að maður sé hættur að vera hrifin af einhverjum, þá hefur það samt alltaf smá áhrif á mann...
tóta says:
mm
PeV says:
Segjum svo að sá sem gaf þér rósina komi og byrji að slíta krónublöðin af henni.. það skiptir engu máli fyrir rósina því hún er hvortsemer löngu dauð, en samt langaði þig að eiga hana eins og hún var
tóta says:
m
PeV says:þó að hún væri þurrkuð..