núna er ég búin að setja upp svona ONLINE dagatal. voðalega sniðugt, segi ekki annað. og það sniðugast við það er að þið, mínir kæru vinir, getið skellt einhverju þar inn líka (eða ættuð að geta ef þetta virkar almennilega). þannigað nú hvet ég alla til að setja afmælisdagana sína og komandi partý og fleira í þeim dúr :)
húrrahúrra!
þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
sunnudagur, október 30, 2005
skoðunarkönnun
Nú er ég búin að setja upp skoðunarkönnun af því að ég er búin að vera í stökustu vandræðum með að hlusta á tónlist í tölvunni minni. annað hvort virkar dótið ekki eins og ég vil, eða það er bara asnalegt og OF merkilegt með sig.
eh...
allavega, allir að vóta
eh...
allavega, allir að vóta
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)