sunnudagur, október 30, 2005

núna er ég búin að setja upp svona ONLINE dagatal. voðalega sniðugt, segi ekki annað. og það sniðugast við það er að þið, mínir kæru vinir, getið skellt einhverju þar inn líka (eða ættuð að geta ef þetta virkar almennilega). þannigað nú hvet ég alla til að setja afmælisdagana sína og komandi partý og fleira í þeim dúr :)
húrrahúrra!

Engin ummæli: