ef þið sæuð tölvuna sem ég var að fá innum dyrnar þá mynduð þið öskra. ég gerði það. eða allavega svona smá. hún er HUUUUUUUUGE. en töff :)
tónleikarnir í gær gengu bara vel, jájájá, elgar var bara ekki eins hræðilegur og ég hélt. fórum svo aðeins á The Stage eftir tónleikana og svöluðum þorstanum.
enda er þynnka jóns í heimsókn og ég er að spá í aðfara út og kaupa mér eitthvað sveitt :) ef ég get rifið mig frá nýju óóógeðslega flottu DELL tölvunni minni.
gæti orðið erfitt.