þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, október 21, 2003
ÞREYTT tóta... er leiðinleg á morgnana, langt inn í hádegið og stundum fram á kvöld. þess vegna svaf ég til hálf ellefu í morgun og æfði mig ekki neitt.
jibbí!
svo að ég er kát og hress og til í tuskið. (nei)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli