fimmtudagur, apríl 28, 2005

nútíð & framtíð

í morgun komst ég að því að:

*ég fer til London ekki á morgun heldur hinn
*ég fæ í magann af létt AB-mjólk
*kærastinn minn er hrokafullur
*föt verða ekki minna krumpuð af því að liggja undir öðrum fötum
*það er gott að sofa

í dag ætlar ég að:

*monta mig
*kúka geðveikt mikið
*skamma jónsæta
*strauja
*leggja mig -oft

svo er ég að fara að spila yfir mitt ómótstæðilega framhaldsdeildarpróf í kvöld kl. 7 í stofu 4 í tónlistarskóla hafnarfjarðar. blóm og kransar afþakkaðir.

Engin ummæli: