þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
föstudagur, febrúar 27, 2004
núna nýlega sendu bandaríkjamenn ekkvað svona hjólaróbot til mars. eða svona... það er manni allavega sagt. sniðugt hjá þeim að senda svona dót á aðra hnetti. en hér er s.s. vídeó mynd af litla bílnum. soldið sniðugt sko.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli