>Japanir borða mjög lítið af fitu og fá færri hjartaáföll en Bretar og
>Bandaríkjamenn.
>Frakkar borða mikið af fitu og fá líka færri hjartaáföll en Bretar og
>Bandaríkjamenn.
>Japanir drekka mjög lítið af rauðvíni og fá færri hjartaáföll en Bretar og
>Bandaríkjamenn.
>Ítalir drekka óhóflega af rauðvíni og fá líka færri hjartaáföll en Bretar
>og Bandaríkjamenn.
>Niðurstaða: Borðaðu og drekktu það sem þú vilt.
EKKI TALA ENSKU!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli