fimmtudagur, febrúar 19, 2004

ég er sniðugasta manneskja í heimi. þegar ég fór heiman frá mér í gærkvöld tók ég með mér 4 hluti.

lykla
meistarann og margarítu (það er bók svo það telst bara sem einn hlutur)
prjónadót (ekki spurja)
og dagbók.

núna þegar komið er hádegi og yndislegi kærastinn minn farinn ÚT aðborða með einhverjum óvirkum alkahólistum, sit ég eftir ein og umkomulaus, með enga peninga, engan síma og þar sem ég er búin að vera að skoða Burger King síður í klukkutíma, þá er þetta afar afar afar slæmt.
ó hvað ég á bágt!

Engin ummæli: