nennir einhver að fara fyrir mig og kaupa fallegt kvenmannsreiðhjól með bjöllu, bögglabera og körfu framan á?
Óskilamunauppboð 21. maí
Laugardaginn 21. maí kl. 13.30 fer fram árlegt uppboð óskilamuna hjá lögreglunni í Reykjavík. Uppboðið verður haldið í porti bakvið Borgartún 7b þar sem afgreiðsla embættisins er til húsa. Innangengt er í portið frá bílastæðum við austanvert húsið. Á uppboðinu verða boðin upp reiðhjól ásamt öðrum óskilamunum. Nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu embættisins, s. 444 1400.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli