ég, ungfrú beilari á Dartingtonpunkturkomm er farin í hádegismat. ég ætla að fara í nóatún og kaupa mér eitthvað AFAR kaloríusnautt svo ég geti étið og drukkið óhollustu í allt kvöld með mínum ástkæra litla sæta besta bróður Ásbirni.
kær kveðja, tóta pössunarpía?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli