föstudagur, apríl 30, 2004

þetta hérna er án efa ljótasta heimasíða sem ég hef farið inná á æfi minni. myndi gefa henni sjens ef vefsíðuhönnuðurinn væri lítið barn, eða máski óharðnaður unglingur með bólur, nemandi við Listaháskóla Íslands á nýmiðlabraut.... en þessi síða er bara óafsakanleg framkoma af hálfu fullorðinni manneskju.
afsakið.
þessi dagur er að verða svona Bögg-dagur, geri ekki annað en að tala illa um fólk og fyrnindi. ussu sussu!

Engin ummæli: