þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
þriðjudagur, mars 16, 2004
nú er klukkan korter í fimm og víólan mín er ekki ennþá búin að hringja. úff. ég fer bráðum að gráta af angist!
áðan var samt skemmtilegt, því að Þórunn Guðmundsdóttir (ein af þremur) kom og gaf mér 2 pör af sokkum. hún er svo næs.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli