mánudagur, mars 01, 2004

guði sé lof og dýrð fyrir mánaðarmót! nú get ég loksins keypt afmælisgjafir handa þessum systkina afstyrmum mínum og náð í leiðinni í mini-disk spilarann sem pabbi keypti handa mér úti í malasíu :D ég þorði sko ekki að fara upp á stuðlaberg af því ég skammaðist mín svo að hafa ekki keypt ekkvað fallegt handa litla dýrinu sem varð 7 ára síðasta mánudag. tala nú ekki um litla krílið sem varð 17 fyrir mánuði og er ekki enn búin að fá skammtinn sinn.
úff.
en svei mér ef ég sé ekki fyrir endann á þessu öllu saman :

Engin ummæli: