þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
föstudagur, febrúar 06, 2004
Jæja jæja!
nú er komið að því!
föstudags-febrúar hreingerningin á blogginu mínu. ef þið eruð með einhverjar séróskir, vinsamlegast hafið samband. ekki búast samt við því að ég taki mark á þeim ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli