fimmtudagur, nóvember 20, 2003



Sibelius rokkar
hann sibbi okkar er svo spikfeitur rokkari að ég næ varla andanum. er að hlusta á disk sem ég keypti á útsölumarkaðinum hræðilega í perlunni hér um árið. eiginlega það eina skemmtilega sem ég hef keypt í þeim viðbjóð... en allavega, þá er þetta kúl diskur með nokkrum sinfónískum verkum og ég er gjörsamlega með eitt hér á heilanum. kannski ekkert mjög viturlegt þar sem það er um mjög ógiftusamlegt skíðaspor.
það eru nottla bara snillingar sem semja sinfónísk verk um Skíðaspor. sérstaklega þegar ljóðið sjálft er ekki sungið eða neitt svoleiðis. kominn tími til að gefa þessum söngvara-gerpum smá frí og láta atvinnumennina um þetta (he he).
en ljóðið er eftir gaur sem heitir Bertel Gripenberg og er án efa mjög frægur og skemmtilegur, og á þessari útgáfu sem ég er með er það töffarinn Lassi Pöysti sem les ljóðið yfir hljómsveitinni. eða hann hefur kannski staðið fyrir framan, gæti verið. og það sem er mest kúl í heimi, er að hann les þetta á Finna-Sænsku, sem er flottasta tungumála-afbrigði í heimi. uppáhalds setningin mín er

"vad stjärnorna blinka kalla,
hur skymmande skogen står,"


en ljóðið er nottla megaþunglynt og ógeðslegt og fjallar um skíðaspor (far eftir skíðamann eða ekkvað þaðanaf verra) sem fer inní skó og hverfur svo. hmoah ho ho ho!
krípí sjitt. þeir kunna þetta finnarnir...


Ett ensamt skidspår som söker
sig bort i skogarnas djup,
ett ensamt skidspår som kröker
sig fram över åsar och stup,
över myrar där yrsnön flyger
och martall står gles och kort -
det är min tanke som smyger
allt längre och längre bort.

Ett fruset skidspår som svinner
i skogarnas ensamhet,
ett människoliv som förrinner
på vägar som ingen vet -
i fjärran som hjärtat bar -
ett slingrande spår på skaren
min irrande vandring var.

Ett ensamt skidspår som slutar
vid plötsligt svikande brant
där vindsliten fura lutar
sig över klippans kant -
vad stjärnorna blinka kalla,
hur skymmande skogen står,
hur lätta flingorna falla
på översnöade spår!

Bertel Gripenberg

Engin ummæli: