fimmtudagur, nóvember 20, 2003

flateyjargáta öll
ég kláraði gæðabókina "Flateyjargáta" fyrir nokkrum dögum, átti bara eftir að segja ekkvað misjafnt um hana hérna... en ég bara verð að segja að blessuð bókin er ágæt. byrjar illa, en er svo sniðug fyrir rest. fullt af skemmtilegum karakterum og svona. kannski ekkert bók sem maður lætur jarða með sér á brjóstinu, en ágæt. gef henni 3 drullubollur af 5.



Flateyjargáta

Viktor Arnar Ingólfsson



er svo byrjuð á næstu, tsjekki át

Engin ummæli: