mánudagur, nóvember 10, 2003

ég held ég hafi aldrei á ævi minni séð jafn mikið kex uppá kaffistofu eins og núna áðan.
hver á eiginlega að borða þetta allt saman?

Engin ummæli: