það var einhver Geimveira að linka á mig. ég veit ekkert hver þetta er. nú er ég komin með tvo linka yfir á fólk sem linkar yfir á mig án þess að ég viti hverjir þetta eru. nú verða Eyfi og Dagga systir alfeg brjáluð, þau eru svo drullu-forvitin :) hehe. gott hjá þeim að vera svona forvitin.
en ég veit samt að þessar kellingar þekkja mig ekki MJÖG vel því á báðum stöðum er ég skrifuð Tóta með Stóru Téi...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli