mánudagur, maí 26, 2003

Sunnudagur til sigurs,
mánudagur til mæðu,
þriðjudagur til þrifa,
miðvikudagur til moldar,
fimmtudagur til frægðar,
föstudagur til fjár,
laugardagur til lukku.


það held ég nú

Engin ummæli: