mánudagur, maí 26, 2003



þeir sem héldu að Eiríkur sonur hans Stefáns Ómars væri venjulegur strákur sem spilar á trompet í frístundum geta nú aldeilis bitið í gamla kartöflu. eins og sést á þessari mynd er hann í raun og veru ljóshærð stelpa og heitir Steinunn. og ekki nóg með það að hún sé stelpa, heldur er hún Rapp-stelpa í hljómsveitinni UranuZ.
you go girl.... YOU go!

Engin ummæli: