
hér er ég í fínum fíling að hlusta á geisladisk númer 4 (af 7)í flotta EMI appelsínagula kassanum mínum sem ég keypti í London þegar ég var þar í desember. þetta eru Beethoven strengjakvartettar. úff. maður þarf held ég aðvera með 7 fingur til að spila sumt af þessu. og tvo boga.
reyndar eru 40 fingur í strengjakvartett og 4 bogar, svo þetta er eiginlega hálf asnalega orðað hjá mér....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli