þriðjudagur, maí 06, 2003



ég var að stela fiðrildi af blogginu hennar Tinnu Helgadóttur sem var með mér einu sinni í kór, þannig að mér finnst fallega gert af mér að linka á hana. þetta er líka flott Blogg hjá henni.
ekki það að ég sé að verða jákvæð. þetta verður Skúli Fúli dagur.
Grumpfh!
en tilgangurinn með stuldi þessa fiðrildis er sá að ef það er í lit, þá á að vera hægt að ýta á það og þá er hægt að msn-a mig.
ekki það ég búist við því að þetta virki.
Hrump.

Engin ummæli: