þriðjudagur, maí 06, 2003

Í dag fór ég í sund um 7 leytið og það SNJÓAÐI á mig!
hvað er eiginlega AÐ þessu landi? getur það ekki bara verið vetur og svo vor? síðan kannski sumar seinna meir, ef það er ekki til of mikils ætlast? ég er farin að TELJA niður dagana þangað til ég get flutt í burtu frá þessu skítaskeri dauðans þar sem allt er ömurlegt og ljótt og kalt!!!
:(

Engin ummæli: