þriðjudagur, júní 02, 2009

fyrir þá sem voru í vafa og hugðu á eigin prófun: "smoothie" úr gúrku og papriku er viðbjóður.
kæra systir, takk fyrir góðar ráðleggingar, það var að vísu ögn fljótlegar að koma 300 grömmum af grænmeti ofan í mig en... jah....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

gúrka og papríka???
ertu geðveik... trúi því vel að það hafi verið ógeð...
notaðu hugmyndaflugið kona!...
skelltu tvemur jarðaberjum út í það.. ! verður strax betra.. svo eru 0 kaloríur í jarðaberjum...
getur líka látið sítrónusafa...

kv. systirin

tóta sagði...

neeee hugmyndaflug er gay. á morgun ætla ég að prófa blómkál og brokkálí :D híhíhíhíhíhíhíhíhí

Nafnlaus sagði...

Þetta hljómar ekki svo vitlaust, demba í sig svona og hafa svo ekki matarlyst þar sem eftir lifir dags vegna flökurleika. Ekki þarf að borða þetta allt hrátt? Ég tel mig muna eftir einni svona danskri sem steikti grænmetið sitt og borðaði það í pönnuköku með salsasósu og hreinu jógúrti og var sæl með það.
Knús - BÝK

Thorunn sagði...

Einu sinni bjo eg til kalda gurkusupu og reyndi ad borda hana. Eg ætla ekkert segja her hvernig hun smakkadist. En ef thu vilt uppskriftina mattu alveg fa hana. :)