
jæja það kom það því :)
ekki bara gifti ég mig, heldur er ég líka farin að blogga um það. yay!
en það er svossem ekkert hægt að lýsa þessum degi, hann var svo æðislegur í allastaði. hefði ekki viljað breyta NEINU!
vííí.
það eru komnar nokkrar vel valdar myndir inná www.ljosmyndari.com, album og bls. 2 -> brúðkaup tótu og nonna, en þið verðið að senda mér email og biðja um passwordið, hmoooha ho ho ho! hann heitir bytheway Siggi ljósmyndarinn og er aaaalgjör snillingur. :D
4 ummæli:
TIL HAMINGJU JÚ LÚKK BJÚTÍFÚL!
Hæ Þórunn
Ég vil fá password
Helga Björk
hbth@hive.is
Megi hamingjan fylgja ykkur í hnappheldunni :)
Password NÚNA!!
Sibbalitlaselló
Skrifa ummæli