þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
fimmtudagur, september 11, 2008
aumingja litli sæti dekraði Óskar Köttur þarf að fara til læknis á morgun... þarf að taka úr honum tönn. aaaauuuumingja liiiiitli. enda verður hann extra mikið dekraður það sem eftir er dags.
ég er í fríi, náði með miklum og ströngum (eða svona) samningaviðræðum að fá akkúrat þær vaktir á kaffihúsinu sem ég vil, er s.s. að vinna mánudag til fimmtudag 8-13 og svo frí rest. yay! þannig að nú get allir skellt þessu inní annars bussí stundatöflurnar sínar og mætt í rjúkandi kaffi uppí salt.
er að plana London ferð líka... þarf að drífa mig í tíma til mrs. Golani og svo verða sýnist mér hörku víólutónleikar 30. nóvember sem ég mun spila á, en meira plögg um það seinna. svo það er allt í gúddí hér á bæ... meira að segja búið að mála baðið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli