miðvikudagur, mars 07, 2007

Frank Bridge er geggjaður

hvað er eiginlega málið með að hafa ekki fattað Frank Bridge áður? aðalkennari Brittens, þannig að hann er svona sæmilega fríkaður en ekki jafn hommalegur. djók. nei grínlaust þá er söng -laga og -vara óþolið sem ég hef verið haldin síðasta ár og hálft, aðeins í rénum hans vegna. er nefnilega kannski að fara að spila 3 songs for mezzo sopran, viola and piano eftir hann og fékk af því tilefni lánaðan disk á bókasafninu með sönglögum hans.
brilljant stöff... verkið með víólunni náttúrulega áberandi best, en samt...


svo var hann bara nokkuð myndarlegur ha? með mottu og allt. hér er svo önnur mynd af Frank(s) Bridge sem mér fannst fyndin. en ég er líka soldið spes...

Ekkert smá myndó á þessari mynd....

Engin ummæli: