miðvikudagur, september 28, 2005

ÞÚ TAPAÐIR!!!

í keppninni "hver verður fyrstur til að senda tótu sinni bréf til Birmingham".
hinn ÓTRÚLEGA HEPPNI var sjálfur Eyjólfur Eyjólfsson, tenórsöngvari sem er með belju á náttborðinu sínu.
:)
en svona til að þið gefið ekki upp alla von hef ég ákveðið að breyta keppninni í "hver sendir tótu sinni FLEST bréf á meðan hún er í Birmingham".
byrja

Engin ummæli: