miðvikudagur, september 28, 2005

ég var að fá tölvupóst frá sinfóníunni, greinilega sú eina á íslandi sem saknar mín og lætur heyra í sér....
nei djók. en þar stendur:

* * STÓRKOSTLEGT VERK EFTIR TÓNSKÁLDIÐ ÞORSTEIN HAUKSSON * *
Síðast en ekki síst verður verk Þorsteins Haukssonar, Bells of earth, á
dagskránni. Gagnrýnendur hafa keppst við að lofa verkið og sumir vilja meina að
það sé ?hápunkturinn á glæsilegum tónsmíðaferli Þorsteins Haukssonar,?
stórfenglegt verk...? Þorsteinn er kominn til landsins til þess að vera
viðstaddur flutninginn.

aumingja þorsteinn, það býst greinilega enginn við því að tónsmíðar hans verði betri en þetta...

Engin ummæli: