þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
föstudagur, maí 27, 2005
afþví að ég er svo mikil listaspíra og svona artist innrameð mér OG algjör sökker fyrir allri japanskri menningu og list þá verð ég endilega að linka yfir á síðu hjá gaur sem heitir Hideaki Kawashima. eða gellu. maður veit ekki með þessi japönsku nöfn sko, gæti verið hvoru tveggja. en mér finnst herrafrúeðahvaðíóskupunum Kawashima ótrúlega töff gaur. eða gella. þannig að vinsamlegast gefið mér svona málverk í afmælisgjöf.
megið alfeg vera nokkur saman, jájájá.
annars er bara allt að tryllast hér á safninu, stemmingin er gífurleg.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli