- Japanir borða mjög litla fitu og fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.
- Frakkar borða mikla fitu og fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.
- Japanir drekka mjög lítið af rauðvíni og fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.
- Ítalir drekka mjög mikið af rauðvíni og fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.
- Þjóðverjar þamba bjór og háma í sig pylsur og fitu og þeir fá mun færri hjartaáföll en Bandaríkjamenn og Englendingar.
- Niðurstaða: Það skiptir engu máli hvað þú borðar eða drekkur svo framarlega sem þú talar ekki ensku.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli