þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, janúar 05, 2004
hádegismaturinn var afar tilkomumikill. fékk mér ávaxtate og hrökkbrauð með stolnum rjómaosti (sem var vondur á bragðið...) og svo fékk ég mér kaffi og "after eight". mér finnst súkkulaði með piparmyntu afskaplega gott.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli