vei vei vei!
allt að gerast, sendi inn umsókn í Guildhall í gær. reyndar í gegnum umboðsmann minn, sem hefur aðsetur sitt í London. maður er svo pró. en það sem er "skemmtilegast" við þá sögu er að ég fór í passamyndatöku. vei. þannig að ég fer og tek af mér passamynd. Vissi svossem alfeg af þessari bólu sem ég var með á kinninni. vissi hinsvegar ekki að við myndatökur verða svona bólur hundraðsinnum rauðari, stærri og bólgnari en bólur "in real life". svo að á annars mjög fallegri umsókn um skólavist er einnig sú mest HUGE bóla sem sögur fara af. sé þetta alfeg fyrir mér....
"dear me, that was a terrific audition! but now the next one... we have this violaplayer from iceland."
"here´s her application"
"GOD LORD! look at that B Ó L A!!!"
"heavens forbit! tell her to go someplace else! this is not something we agree within our splendid school!"
en allavega...
svo talaði ég meira að segja við Gumma um herlegheitin og finnst eins og mjömjömjö-mjöööög þungu fargi sé af mér létt. búin að vera á leiðinni að þessu í allan vetur. hann var bara kátur, sem mig og grunaði, sagði mér að skrifa bara niður ALLA þá skóla sem ég hugsanlega gæti kannski mögulega fundið og tala við allt fólk í heiminum sem ég þekki og komast að því hvort einhver þekkir einhvern sem er hjá góðum víólukennara. "vera með allar klær úti" svo maður kvóti nú í snillinginn. það er víst galdurinn... þekkja fólk og troða sér inn í gegnum klíku. þannig að nú skellir tóta sér í sleikja-rass gallann og jah.... sleikir rassa. kannski maður skokki útí búð og fá sér nokkur box af fresh-and-free.
hvað svo sem það er nú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli