þriðjudagur, nóvember 25, 2003

mig langar til útlanda.
ooooofsalega mikið. en mig langar líka í pizzubát á Hlölla með gulum baunum (gulu baunirnar eru Mjög mikilvægar, fékk svo sannarlega að sannreyna það á sunnudaginn) og kók, og á ekki einu sinni fyrir því svo kannski er það til of mikils mæls að vilja fara erlendis...
svei mér þá.
en ég er nú að fara á S.Á. æfingu í kvöld, það ætti nú að seðja sárasta hungrið og mestu löngunina í útlandareisur.
not.

Engin ummæli: