föstudagur, nóvember 14, 2003

bloggið orðið ágætt á ný :)
jæja, allt orðið eins og það var áður en óskupin dundu yfir.
dundu?
æj vottever... en hvað er annars málið? gréta var að senda mér emil um að þetta hefði gerst hjá henni líka.
er blogger ekkert að standa sig?
hvað kom fyrir?
er jósefína og tvíburarnir ennþá í alaska?
hvar er gerfirjóminn?
mikið er ég svöng?
ég hvet allavega alla í að seifa templatin sín svona til vonar og vara.
vonar og varar?

hvað kom fyrir málstöðvarnar í mér í nótt?

Engin ummæli: