mánudagur, júní 23, 2003

nú er haloscan í einhverjum fíling. gaman að því. ég er búin að vera að hlusta á dönsku stöðina "Scum" í allan dag og er bara orðin ansi sleip í dönskunni -NOT! var einmitt að furða mig á því hvað ég skil ekki eitt einasta orð... mér sem fannst ég vera svo góð í dönsku hérna í den.
:(
svona fer fyrir manni, eitt og eitt dettur úr þar til ekkert situr eftir nema löngunin í pulsu með öllu nema remúlaði og kók í dós. og banana bita á eftir....
mikið ER ég svöng.
grrrrrr

Engin ummæli: